fbpx

Við elskum veislur

Veislusalur A. Hansen  hentar fyrir fyrirtæki og hópa, í brúðkaupsveislur, afmæli, árshátíðar.

Á efri hæð A. Hansen í Hafnarfirði er fallegur salur fyrir allt að 100 manns í sitjandi veislur. Inn af salnum er veislu- og fundarherbergi, sem hægt er að loka af, fyrir allt að 20 manns við langborð.  Á neðri hæðinni er veitingastaðurinn A.Hansen. Í salnum er bar og aðstaða til að bera fram veitingar. Hljóðkerfi fyrir tal og tónlist og mögulegt að vera með aðstöðu fyrir plötusnúð. Hægt er að raða upp borðum á mismunandi hátt eftir tilefni og fjölda gesta og þægilegir stólar og sófar gera salinn notalegan.

Veislueldhús A. Hansen er þekkt fyrir góðar og fjölbreyttar veitingar á hagstæðu verði. Hvort sem það er léttur pinnamatur fyrir standandi veislur, margrétta gala-veislur eða kaffihlaðborð. Einnig boðið uppá tilboð á drykkjum eða hafa opin bar eftir ákveðin tíma. Salurinn mjög góður fyrir allskonar uppákomur, brúðkaup, fermingarveislur, skírnarveislur, erfidrykkju. Mögulegt er að leigja salinn fyrir dagveislur án veitinga.

Þegar veitingar eru keyptar fyrir ákveðna upphæð fellur leigugjald niður.

Það sem einkennir veisluþjónustuna okkar á A.Hansen er að við reynum að koma til móts við þarfir hvers og eins viðskiptavinar og reynum að vera opin fyrir öllum hugmyndum.

Tapas-réttir í boði fyrir veisluþjónustu

Ristað brauð með graflax, salati og dill sósu
Ristað brauð með gröfnu lambi, salati og blaberja sósu
Smá-borgari (kjöt/kjúklingur)
Kjöt á spjóti
Kjúklingur á spjóti
Risa rækjur á spjóti
Nauta Tartar
Carpaccio
Ristað brauð með tómötum, mozzarella osti og basil
Döðlur með beikoni
sólkjarnabrauð með hangikjöti, baunasalati, gúrku, tómötum, eggjum og steinselju
Brauð með rækjum, eggjum, majonesi, tómötum og gúrku
Reyktur lax með salati á heilhveitibrauði
Roast beef snytta með salati og mango sósu
Egg og síld
Kjúklinga-baka
Kjöt croquetta
Köld kjúklinga samloka með grænu salati og majónesi
Kjúklinga kjuðar
Taco(kjúklingur/naut/svínakjöt/vegan)
Kjötbollur með sweet chilli sósu

Vegan tapas

Mini avocado borgarar
Mini vegan pasta
Mini vegan baka
Tómata bruchetta
Vegan taco

Sætt tapas

Skyr panacotta
Súkkukaði mús
Crème brulee
Pönnukaka með heimalagaðri sultu
Jarðaberja gelatin
Mini súkkulaðikaka
Mini kókoskaka
Mini jarðaberjakaka

Súpur og brauð

Humarsúpa
Sveppasúpa
Aspassúpa
Sætkartöflusúpa
Tómatsúpa
Íslensk kjötsúpa
Blómkálssúpa
Brokkolísúpa

Lágmarkspöntun á tapasréttun eru 25 stk.
Hægt er að kaupa blandaðann platta, Chef’s choice með 50 stk. Á 14.000 kr.

Fundir – veislusalir

Leigan á litla salnum er 15.000 kr fyrir fyrsta klukkutímann og 5.000 kr. Fyrir hverja umfram klukkustund.

Leigan á stóra salnum er 30.000 kr, fyrir fyrsta klukkutímann og 10.000 kr. Fyrir hverja umfram klukkustund.

*innifalið í verðinu er kaffi, te og vatn.

Hægt er að panta veitingar fyir fundi, við mælum með…

Súkkulaði köku
Vanillu köku
Kókos köku
Pavlova köku
Pönnukökum með sultu, súkkulaði og rjóma
Samloka með kjúkling opg beikoni
Samloka með kjúkling og tómat
Samloka með reyktum lax
Samloka með skinku og osti
Samloka með roast beef
Samloka með svínakjöti
Samloka með Tómat og mozzarella
Samloka með avocado
Samloka með eggaldin.

Íslenska