fbpx

Saga A.Hansen

Það eru komin nokkur ár síðan veitingahúsið A. Hansen var stofnað hér á Vesturgötu 4 í miðbæ Hafnarfjarðar.  Húsið sem setur svo skemmtilega umgjörð um veitingahúsið var byggt árið 1880 og er næstelsta hús bæjarins.  Húsið er kennt við Fendinand Hansen rak verslun í húsinu frá 1914 til æviloka árið 1950.

Brasilíski matreiðslumaðurinn Silbene Dias hefur nú tekið völdin á A. Hansen. Hún hefur eldað frá barnæsku og hefur unnið á veitingahúsum á Íslandi frá 2004. Hún er ástríðukokkur og elskar að gefa hefðbundunum réttum A. Hansen örlítið brasilískan blæ.

Verið alltaf velkomin á A.Hansen.

Íslenska