Forréttir

Það þarf að byrja einhverstaðar

Grænmetissúpa hússins

löguð úr besta fáanlega grænmeti árstíðarinnar

1.290 kr. 

Humarsúpa

rjómalöguð og koníaksbætt

2.250 kr.

Heimagrafinn lax

með dillsósu og fersku salati

1.550 kr.

Grafið lamb

með fersku salati og heimagerðu bláberjamauki

 1.650 kr.

Nautatartarar

með sýrðum agúrkum, eggi, sinnepi, kapers og smjörsteiktum sveppum

1.600 kr.

Osta platti

úrval íslenskra osta með sultu, ólífum og ávöxtum

1.790 kr.

Aðalréttir

Láttu það eftir þér…

Grænmeti fylgir með aðalréttum

BBQ svínarif

með Béarnaise sósu og frönskum

3.500 kr.

Grillaður kjúklingur

kryddleginn með bacon og edamame bauna risotto

3.800 kr.

Steiktur þorskur

með piparsósu og bakaðri kartöflu

3.650 kr.

Hrossasteik

með piparsósu og bakaðri kartöflu

3.800 kr.

Hrefnusteik

með piparsósu og bakaðri kartöflu

3.800 kr.

Tagliatelle pasta

með kjúkling, rjómasosti, grænu salati og parmesan osti

3.800 kr.

Nautasteik

með rauðvínssósu og bakaðri kartöflu

3.800 kr.

Íslenskt humar og sjávarréttasalat

Úrval af sjávarfangi, borið fram með tómötum, gúrku, sætum rauðlauk, papríku, brauði og frösnku með aioli sósu.

4.200 kr.

Lambahryggvöðvi

með rauðvínssósu og kartöflugratíni

4.650 kr.

Churrasco
er sérréttur A.Hansen

Sex tegundir af grilluðu kjöti; grillað lambafíle, hrossafíle, entrecote, kjúklingur og fín pylsa.  Kryddað með sérstakri blöndu sem gefur einstaklega gott bragð.  Ein tegund af kjöti er framreidd í einu og skorið niður við borðið með bakaðri kartöflu eða hrísgrjónum, grænmeti og sósu.

Grillaður ananas með kanil og þeyttum rjóma í eftirrétt.

Aðeins fyrir allt borðið
Í boði á föstudögum og laugardögum
Í boði aðra daga vikunnar ef pantað
er sérstaklega með dags fyrirvara 

5.990 kr.  á mann

Eftirréttir

Sætar freistingar …

Heit súkkulaðikaka

með ávöxtum, þeyttum rjóma og vanilluís

1190 kr.

Vanillu- og súkkulaðiís

með rjóma og súkkulaðisósu

1190 kr.

Pönnukaka

með súkkulaðisósu, ferskum ávöxtum, vanilluís og þeyttum rjóma

1190 kr.

Ertu kannski meiri hamborgarakall?

Hamborgarar

Hér er einn, ekki sá sem hann segist vera

Kjúklingaborgari

marineruð og grillaðuð kjúklingabringa með grænmeti, beikoni, osti og hvítlauksósu

2.300 kr.

Hansen borgarinn

heimagerður með osti, beikoni, BBQ sósu og grænmeti

2.300 kr.

Avocado vegan borgarinn

Kjúklingasalat

með tómötum, rauðlauks-confit, paprikku, mangó, gúrkum, karamelluðum möndlum, brauðteningum og sósu

 2.700 kr.

Samlokur

Þú þekkir þessar !

Kjúklingasamloka

með grænmeti og hvitlaukssósu

2.300 kr.

Grilluð nautasamloka

með grænmeti, beikoni og bernaisesósu

2.390 kr.

Humarsamloka

með tómötum, salati, og hvítlaukssósu

2.590 kr.

Ert þú ekki sérstakur!

Íslenska